Veturinn kveður

Nú þegar sól hækkar á lofti eru folfvellirnir að koma í ljós undan snjónum og klakanum. Alltaf stækkar sá hópur sem spilar allt árið og hefur verið gaman að sjá suma spilara spreyta sig í öllum veðrum undanfarna mánuði.
Nú er allavega tækifæri til að byrja að kasta og lengja sumarið þannig um 2-3 mánuði.