UM ÍFS

Íslenska frisbígolfsambandið (ÍFS) var stofnað árið 2005 og er hagsmunasamband frisbígolfs á Íslandi. Sambandið leggur áherslu á að byggja upp sportið hér á landi og gefa sem flestum tækifæri á að prófa frisbígolf m.a. með því að fjölga frisbígolfvöllum, standa fyrir kynningum og námskeiðum. ÍFS stendur líka fyrir öflugu mótahaldi en haldin eru yfir 100 keppnir á hverju ári.

Stjórn ÍFS

Stjórn Íslenska frisbígolfsambandsins 2023 skipa eftirtaldir: Birgir Ómarsson, formaður, Runólfur Helgi Jónasson gjaldkeri, Gunnar Einarsson, Svandís Halldórsdóttir og Ingi Magnús.

Mótanefnd ÍFS
Dagur Ammendrup
Jón Guðnason
Arnþór Guðmundsson
Svandís Halldórsdóttir
Runólfur Helgi Jónasson

Aganefnd ÍFS
Ólafur Haraldsson
Haukur Arnar Árnason
Berglind Ásgeirsdóttir 

Þú getur haft samband við Íslenska frisbígolfsambandið í gegnum netfangið okkar: folf@folf.is