KEPPNIR

 

Íslandsbikarsmótaröð ÍFS sumarið 2024 verður með breyttu sniði frá því í fyrra en áfram verða þetta tvær mótaraðir sem byggjast upp á sjálfstæðum mótum sem gilda til stiga en stigahæsti spilarinn vinnur Íslandsbikarinn í lok síðasta mótsins. Hægt er að færa sig á milli mótaraða (úr Silfur í Gull) en ekki er hægt að keppa í þeim báðum. Keppendur geta aðeins unnið lokabikar í einum flokki og er þá hærri flokkur valinn. Gullmótin verða þrjú talsins og gilda öll til stiga en Silfurmótin verða fimm og þrjú bestu gilda til stiga.

Nánar um Gullmótaröðina

Nánar um Silfurmótaröðina

Nánar um Kvennamótaröðina