Aðalfundur ÍFS

Nú þegar dag fer að lengja er komið að hefðbundnum vorverkum en aðalfundur Íslenska frisbígolfsambandsins verður einmitt haldinn 22. mars næstkomandi í aðstöðu okkar að Þorláksgeisla 51 í Grafarholti og hefst kl. 20. Allir velkomnir.