Vetrarfolf

_MG_7765Nú er veturinn skollinn á og þá hefst skemmtilegur tími fyrir okkur folfara. Lognstillur í köldu veðri er góður tími til að spila frisbígolf og margir kostir við að spila þegar laufin eru farin af trjánum svo fremur sem hvítu diskarnir eru skildir eftir heima.