Áramótið 2014

IMG_5330b-2

Sunnudaginn 5. janúar var haldið bráðskemmtilegt áramót við nokkuð erfiðar aðstæður en mikil hálka var á vellinum. Alls kepptu 20 keppendur og sigurvegari í kvennaflokki varð Guðbjörg Ragnarsdóttir en í karlaflokki urðu jafnir Jón Símon og Þorri.