Frisbígolf í 10 ár

karfa

Þessi skemmtilega mynd er tekin í janúar 2004 af körfu 7 á Úlfljótsvatni. Áður en við fengum alvöru körfur voru ýmsar útfærslur prófaðar m.a. var fyrsti völlurinn settur upp á Akureyri en þar voru staurar notaðir sem þurfti að hitta í. Körfurnar á Úlfljótsvatni voru síldartunnur sem sagaðar voru í tvennt en eins og sést á meðfylgjandi mynd var ekkert auðvelt að “skora” nema standa alveg við körfuna og rétta diskinn á milli keðjanna.