Sumarið að klárast

Nú er komið að síðasta mánaðarmótinu í sumar en septembermótið verður haldið í kvöld og hefst kl. 18 á Gufunesvelli. Einnig má minna á að Úlli ljóti 2 verður haldinn á laugardaginn kl. 14 á Úlfljótsvatnsvelli og um leið verður haldið fyrsta lengdarkeppnin hér heima. Akstur á Úlfljótsvatn tekur aðeins 40-45 mínútur.