Veðurblíða

Það hefur ekki farið fram hjá neinum það milda haust sem leikið hefur landið undanfarnar vikur og folfarar hafa nýtt tækifærið vel því flestir vellir eru vel notaðir þessa dagana. Við hvetjum alla til þess að skella sér út og taka hring en það er einstakt að kasta diskunum þegar sólir er lágt á lofti.