Veturinn er mættur

Loksins skall veturinn á með látum og þá er ekkert annað að gera en klæða sig upp, skilja hvítu diskana eftir heima og skella sér hring á einhverjum 92 valla sem nú eru í boði hér á landi.