Úlli ljóti 2012

 

Fimmtudaginn 7. júní var haldið mót á vellinum á Úlfljótsvatni. Spilaðir voru tveir hringir í flottu veðri við bestu aðstæður. Haukur Árnason vann mótið, Birgir Ómarsson lenti í öðru sæti og Árni Leósson í því þriðja.