Gufunesvöllur endurbættur

 

Nú standa yfir framkvæmdir á Gufunesvellinum en í þessum áfanga er verið að ganga betur frá körfunum en áður hefur verið. Þannig verða þær steyptar niður og stilltar af í réttri hæð og halla. Stefnt er að því að völlurinn opni aftur í lok næstu viku.