Skemmtilegt mánaðamót

Fyrsta mánaðarmótið var haldið þann 17. maí mættu 18 keppendur til leiks. Keppt var í fjórum flokkum í fyrirtaksveðri. Fyrstu mánaðarmeistarar sumarsins eru Þorvaldur Þórarinsson í karlaflokki og Kristrún Gústafsdóttir í kvennaflokki.

Sigurvegari í barnaflokki varð Júlían Máni Kristinsson en hann sigraði Sævar Breka í bráðabana. Sigurvegari í byrjendaflokki varð Sigmar.

Nánari úrslit finnur þú á hér.