Þorramótið í roki og rigningu

Síðasta stórmót ársins fór fram um helgina og veðurguðirnir minntu sannarlega á sig því fyrsta haustlægðin gekk yfir síðasta keppnisdaginn. Mótið sem er minningarmót um Þorvald Þórarinsson er fimmta og síðasta mótið í Íslandsbikarsmótaröðinni.
Úrslit mótsins urðu sem hér segir:

Þorramótið 2021 sigurvegarar

Opinn Meistaraflokkur (MPO) – Blær Örn Ásgeirsson

Meistaraflokkur kvenna (FPO) – María Eldey Kristínardóttir

Stórmeistaraflokkur 40+ (MP40) – Runólfur Helgi Jónasson

Stórmeistaraflokkur 50+ (MP50) – Birgir Ómarsson

Almennur flokkur 1 (MA1) – Gestur Sveinsson

Almennur flokkur kvenna 1 (FA1) – Sunneva Lind Blöndal Ólafsdóttir

Almennur flokkur 2 (MA2) – Sigurður Logi Sigurðarson

Almennur flokkur kvenna 2 (FA2) – Harpa María Reynisdóttir

Almennur flokkur 3 (MA3) – Svavar Georgsson

Ungmennaflokkur 18 ára og yngri (MJ18) – Andri Fannar Torfason

Barnaflokkur 12 ára og yngri (MJ12) – Ares Áki Guðbjartsson