Skorkort og vallarkort


Nú eru komin skorkort og teikningar af 5 völlum inn á síðuna okkar sem hægt er að sækja undir flokknum FOLFVELLIR. Þannig er hægt að prenta það út og mæta með. Frítt er að spila á öllum þessum völlum og þeir alltaf opnir.