Nýr völlur á Flúðum

flúðir

Nýverið var opnaður völlur á Flúðum í Hrunamannahreppi. Völlurinn er 9 brauta og er fjölbreyttur og skemmtilegur. Fyrsta hola er við félagsheimilið en þar er kort af vellinum. Einnig er hægt að nálgast kortið hér á síðunni undir “vellir”. Þeir eru því orðnir 12 vellirnir á landinu en reiknað er með að nýju vellirnir þrír í Reykjavík opni í lok næstu viku.

Sækja kort af Flúðavelli.