Nú er kominn tími

Eftir langan og erfiðan snjóvetur er kominn tími til að taka út folfdiskana og byrja að kasta. Undanfarið hafa spilarar verið að mæta á vellina og má nú sjá spilara daglega á Klambratúni enda veður að verða mjög hagstætt. Sjáumst.