Næsta mánaðarmót

Maí mánaðarmótið verður haldið fimmtudaginn 22. maí á Gufunesvellinum og hefst mótið kl. 19. Keppt verður í öllum flokkum og skráning hefst á vefnum föstudaginn 16. maí. Við hvetjum alla til þess að taka þátt.