Miðnæturmánaðarmótið 2014

10443255_10203552965058251_857322822565516161_oÞað er orðinn árlegur viðburður að nota birtuna í júní og halda miðnæturmót. Eitt slíkt var haldið 19. júní sl. og mættu tæplega 40 keppendur þrátt fyrir rigningu. Keppt var í fjórum flokkum; A, B, C og kvennaflokki og heppnaðist mótið mjög vel.

Niðurstöður og skor má sjá hér.