Maí mánaðarmót

WP_20130516_009Vel heppnað maí mánaðarmót var haldið á Klambratúnsvelli 16. maí við bestu aðstæður. Vorbragur var á spilamennsku flestra nema Þorra sem sigraði örugglega enda spilaði hann völlinn á 47 skotum (7 undir pari). Úrslitin má sjá undir flokknum keppnir.