Fyrsta mánaðarmótið

 

Fyrsta mánaðarmótið var haldið núna í apríl en alls mættu 16 keppendur til leiks. Aprílmeistari karla er Jón Símon á 43 skotum (tveir hringir). Aprílmeistari kvenna er Guðbjörg Ragnarsdóttir á 62 skotum (tveir hringir).

Úrslit mótsins má skoða undir linknum keppnir.