Úlli ljóti 2013

IMG_4246

Úlli ljóti var haldinn þetta sumarið við bestu aðstæður en keppt var í tveimur flokkum, opnum og byrjendaflokki. Völlurinn á Úlfljótsvatni er fyrsti völlurinn með þrjá teiga á hverri körfu og spilaði opni flokkurinn völlinn á nýjum hvítum teigum sem gerir völlinn mjög krefjandi og skemmtilegann. Byrjendaflokkurinn spilaði á rauðum teigum. Sigurvegari í opnum flokki varð Haukur Árnason á 63 skotum en sigurvegari byrjendaflokks varð Egill Einarsson á 69 skotum.

Nánari úrslit er finna hér .