Íslandsmót barna í folfi

Um síðustu helgi var haldið Íslandsmót barna en það er í fyrsta sinn sem við höldum sérstakt mót fyrir yngstu folfarana. Við erum mjög ánægð með hvernig til tókst og öruggt mál að þetta verður endurtekið að ári.
Hér eru nýjir íslandsmeistarar:

6 ára og yngri
1. Aron Einar Gunnarsson – 50 – Íslandsmeistari
2. Aron Ásgeirsson – 60
3. Vilhjálmur Örn Sigurðsson -70

8 ára og yngri
1. Davíð Tindri Ingason – 77 – Íslandsmeistari
2. Arnþór Ásgeirsson – 82
3. Tómas Fannar Kristinsson – 90

10 ára og yngri
1. Elías Nökkvi Óðinsson – 116 – Íslandsmeistari
2. Gunnar Gauti Gunnarsson – 119

12 ára og yngri
1. Steven Nociczski – 68 – Íslandsmeistari
2. Eyvindur Páll Ólafsson – 71
3. Birtir Ingason – 77

15 ára og yngri
1. Ares Áki Guðbjartsson – 61 – Íslandsmeistari
2. Ólafur Þór Arnórsson – 65
3. Kristófer Breki Daníelsson – 66