Íslandsmót 2013

_MG_4109

Nú um helgina var haldið Íslandsmótið í frisbígolfi og heppnaðist það mjög vel enda lék veðrið við keppendur. Jón Símon Gíslason varð íslandsmeistari karla en hann vann opna flokkinn A. Íslandsmeistari kvenna varð Guðbjörg Ragnarsdóttir en í barnaflokki varð Sævar Breki Einarsson íslandsmeistari.

Í opnum flokki B varð Diddi sigurvegari og í byrjendaflokki vann Sturla Harðarson.

Allar nánari upplýsingar eru hér.