Vel heppnað miðnæturmót

20130621_013018

Mánaðarlegt mót okkar var haldið á Klambratúnsvelli á Jónsmessunni og er spilað yfir miðnætti sem er alltaf mjög skemmtilegt. Mjög góð þátttaka var en 35 skráðu sig til leiks.

Mánaðarmeistari í opnum flokki varð Adam Jónsson og mánaðarmeistari kvenna varð Guðbjörg Ragnarsdóttir.

Sjá nánar úrslit hér.