Nú þegar veturinn er að ganga í garð og fátt skemmtilegra en klæða sig eftir aðstæðum, grípa diskana og skella sér hring á einum af 92 völlum sem opnir eru allt árið hér á landi. Lítið mál er að spila við vetraraðstæður en gott er að hafa í huga góðir skór geta skipt miklu máli og léttir mannbroddar eru oft nauðsynlegir.