Folf kynning á Klambratúni – WBDW

Sunnudaginn 6. maí verður Haukur Árnason með kynningu á folfi og heldur um leið mót á Klambratúni en slíkur viðburður fer fram víða um heim þennan dag undir nafninu “World Biggest Discgolf Weekend” hvorki meira né minna. Allar nánari upplýsingar eru á Facebook síðunni okkar en kynningin hefst kl. 14. Við hvetjum alla til að mæta með vini eða ættingja sem langar að kynnast þessu skemmtilega sporti.

Nánari upplýsingar