
Það sem vekur sérstaka athygli er að Blær Örn hefur keppt undanfarið í opnum flokki sem er erfiðasti keppnisflokkurinn en þar er hann að keppa við bestu spilarana á mótinu en vegna aldurs getur hann valið að keppa í léttari flokkum. Alls kepptu yfir 90 manns á mótinu og meðal keppenda voru alls 9 íslendingar sem kepptu í nokkrum flokkum.
Íslendingar stóðu sig almennt mjög vel á mótinu og má t.d. nefna að í opnum flokki keppti Mikael Máni Freysson sem endaði í 4. sæti sem auðvitað er frábær árangur. Í almennum flokki (Advanced) sigraði Snorri Guðröðarson og í Intermediate flokki sigraði Arnþór Finnsson.
Við sendum þeim auðvitað öllum hamingjuóskir.
Hér er linkur á úrslit mótsins. https://www.pdga.com/tour/event/36239
Við sendum þeim auðvitað öllum hamingjuóskir.
Hér er linkur á úrslit mótsins. https://www.pdga.com/tour/event/36239