Áramótið 2016

10644899_10207328841412800_5214302055885268355_n

Hefð er komið á að halda fyrstu keppni ársins á fyrsta sunnudegi á vellinum í Gufunesi, óháð veðri og vindum. Síðustu ár höfum við haldið þessum sið og lent í allskonar veðri, bæði snjó og hita. Gott er að byrja árið með þessum hætti. Spilaður verður einn hringur af bláum teigum og hefst keppni kl. 13 sunnudaginn 3. janúar.