Vetur konungur

_MG_0206

Nú hefur snjóað vel á okkur landsmenn og vellirnir okkar teppalagðir með 30-60 cm snjólagi. Margir eru samt enn að spila enda getur það verið mjög skemmtilegt að taka hring við þessar aðstæður. Best er að vera með skæra diska sem finnast vel í snjónum en sumir nota það ráð að binda c.a. 50 cm band/borða í miðjan diskinn sem auðvelt er að finna.