Aðalfundur ÍFS

forl2013

Aðalfundur ÍFS var haldinn 13. mars sl. og fór vel fram. Fyrir utan hefðbundin aðalfundarstörf var farið í gegnum verkefnin framundan en þar ber hæst aukinn áhugi á íþróttinni hérlendis og möguleg aukning valla á þessu ári ef allt gengur eftir.

Í stjórn voru kosnir Birgir Ómarsson formaður, Kristinn Arnar Svavarsson formaður mótanefndar og Þorsteinn Óli  Valdimarsson.