Aðalfundur ÍFS 2022

Fimmtudaginn 24. mars verður aðalfundur Íslenska frisbígolfsambandsins haldinn að Þorláksgeisla 51, húsnæðis FGR í Grafarholti, og hefst kl. 20. Sambandið var stofnað árið 2005 og á þeim árum hefur mikið áunnist, komnir 80 vellir og íþróttin orðið ein af þeim vinsælustu á landinu. Fundinum verður streymt og við hvetjum alla til að taka þátt og fylgjast með uppbyggingunni og næstu skrefum. (hægt er að finna streymið á FB síðu okkar)

Á myndinni er núverandi stjórn ÍFS (Birgir, Berglind, Gunnar, Svandís og Runólfur)

Hér er hægt að sækja ársskýrslu ÍFS fyrir starfsárið 2021 Sækja hér