Viðburðaríkt folfsumar

Hér erum við búin að safna saman helstu viðburðum sem eru á döfinni hjá Íslenska frisbígolfsambandinu og frisbígolffélögum um allt land. Dagskráin er metnaðarfull og af nógu að taka. Algjör sumarveisla!

Hægt er að skoða viðburðardagatal hér á síðunni undir VIÐBURÐIR