Vetrarfolf!

 

Nú er veturinn kominn og óveður síðustu daga forsmekkurinn af næstu mánuðum. Folfarar hafa verið duglegir að spila á vellinum á Klambratúni enda aðstæður þar góðar og skjólgott í vetrarrokinu.