Vetur!

Fátt er skemmtilegra en að grípa diska og spila hring á veturna. Aðstæður eru allar öðruvísi en yfir sumartímann og því þarf að spila á annan hátt en vanalega. Í kulda haga diskarnir sér öðruvísi og flug þeirra verður annað en þegar hlýrra er. Við hvetjum alla til þess að prófa.