Vetrarfolf

_MG_6699Nú þegar veturinn er kominn um allt land er rétt að benda á að frisbígolf er hægt að spila allt árið. Allir vellirnir hér á landi eru heilsársvellir og auðvelt að spila yfir veturinn. Gott er að velja liti á diskum sem sjást vel, skilja hvítu diskana eftir heima.

Við hvetjum alla til þess að klæða sig upp og prófa að spila í vetur.