Silfurmótaröð Íslandsbikars ÍFS 2023

Í sumar fór fram Silfurmótaröð ÍFS en alls voru þetta fimm mót og keppt á völlunum í Grafarholti, Selfossi, Njarðvíkurskógum, Vífilsstöðum og Háskólavellinum á Akureyri. Góð þátttaka var í mótaröðinni en þrjú bestu mótin af fimm giltu til stiga og urðu lokaúrslit sem hér segir:

Sigurvegarar Silfurmótaraðarinnar 2023:

Almennur flokkur 2 (MA2) – Óskar Kjartansson
Almennur flokkur kvenna 2 (FA2) – Anna Sveinlaugsdóttir
Stórmeistaraflokkur 40+ (MA40) – Auðunn Elfar Auðunsson
Stórmeistaraflokkur 50+ (MA50) – Róbert Sigurðsson
Almennur flokkur 3 (MA3) – Agnar Agnarsson
Ungmennaflokkur 15 ára (MJ15) – Stefán Carl Erlingsson
Barnaflokkur 12 ára og yngri (MJ12) – Eyvindur Páll Ólafsson

Við óskum öllum til hamingju.