Öflugt starf á Selfossi

Frisbígolffélag Árborgar hefur verið með mikið og gott starf í sumar en hvert mánudagskvöld eru æfingar undir leiðsögn og á vikulega er fimmtudagsdeild á stóra vellinum. Einnig hafa verið haldin önnur mót sumar og óhætt að segja að mikill kraftur sé á Selfossi. Við hvetjum alla til þess að ganga í félagið og taka þannig þátt í öflugri uppbyggingu.

https://www.facebook.com/profile.php?id=100092539024004