Nýr völlur á Seltjarnarnesi

FullSizeRender

Einn nýjasti folfvöllurinn er nú kominn í notkun á Valhúsahæðinni á Seltjarnarnesi. Völlurinn er með 9 körfur og liggur í hring frá kirkjunni og því auðvelt að finna hann. Heimamenn hönnuðu brautirnar sem liggja um hæðina en við hvetjum auðvitað alla til þess að prófa.