Metnaðarfull mótadagskrá 2024

Nú er búið að kynna mótadagskrá sumarsins og það verður fjölbreytt framboð fyrir keppendur á þessu ári. Áfram verður boðið upp á Gull- og Silfurmót Íslandsbikarsins með þeirri breytingu að Gullmótum verður fækkað úr 5 í 3 en á móti verða önnur stórmót í boði.
Frisbígolffélögin eru að kynna mótskrá sumarsins og verður þeim bætt inn í viðburðardagatalið eftir sem þau berast.

Maí
Silfurmót 1 – 11.-12.maí – FFH
Reykjavík Open – 18.-20. maí – FGR
Silfurmót 2 – 25.-26. maí – Njarðvík FFS
Gullmót 1 – Akureyri Open – 31. maí – 2. júní – FGR

Júní
Kvennamótaröð mót 1 – 7. júní
Úlli ljóti 1 – 8. júní – Úlfljótsvatn
Silfurmót 3 – 15. júní – Selfoss – FGÁ
Kvennamótaröð mót 2 – 16. júní
Gullmót 2 – Sólstöðumót FGR – 21.-23. júní – FGR
Norðurlandsmótið – 27.-30. júní – FGA Akureyri

Júlí
Íslandsmót barna – 6. júlí – ÍFS á Grafarholtsvelli
Kvennamótaröð mót 3 – 7. júlí
Gullmót 3 – Frisbígolfbúðin/Smartfix – 12.-14. júlí – FGB á Grafarholtsvelli
Silfurmót 4 – 20.-21. júlí – Akureyri – FGA
Álfabikarinn – 27. júlí
Kvennamótaröð mót 4 – 29. júlí

Ágúst
Íslandsmótið í Texas – 8. ágúst – ÍFS í Gufunesi
Íslandsmótið í Frisbígolfi – 9.-11. ágúst – ÍFS Gufunes/Grafarholt
Kvennamótaröð mót 5 – 15. ágúst
Silfurmót 5 – 24.-25. ágúst – FGR

September
Ljósanæturmót – FFS – 7. september Reykjanesbær
Þorramót FGR – 13.-14. september Reykjavík
Árshátíð FGR – 14. september Reykjavík
Úlli ljóti 2 – 21. september