Margt á dagskrá í vetur

Þrátt fyrir að frisbígolf sé oft álitið sumaríþrótt þá er heldur betur líflegt starf allan veturinn. Fundir, æfingar og mót eru í hverri viku og nóg fyrir alla áhugasama að stunda þessa frábæru íþrótt. Góð leið til að skoða framboð þess sem er í boði er að skoða viðburðadagatalið hér á síðunni (hægra megin).