Metfjöldi valla

Vinsældir frisbígolfs hafa aukist með hverju árinu og nú eru fleiri vellir á Íslandi en nokkru sinni áður. Vellirnir eru af ýmsum gerðum en hægt er að flokka þá í auðvelda velli, hefðbundna velli og keppnisvelli. Flestir hafa gaman af fjölbreyttni og spila á ólíkum völlum en aðrir vilja fara á sama völlinn aftur og aftur.
Hægt er að sjá lista yfir flesta velli á landinu og er þeim skipt eftir landshlutum.

Listinn er hér: https://www.folf.is/folfvellir-a-islandi-4/