Kristofer Hivju og frisbígolf

Margir þekktir einstaklingar, bæði hérlendis og erlendis, eru ákafir frisbígolfspilarar. Einn af þeim skemmtilegri er norski leikarinn Kristofer Hivju en hann sló eftirminnilega í gegn sem Þórmundur Risabani í þáttunum Game of Thrones. Kristofer er ákafur folfari og tekur reglulega þátt í mótum auk þess sem hann er vinsæll gestur þar sem frisbígolfið er annarsvegar og hefur verið duglegur talsmaður sportsins.

Hér er skemmtilegt myndband þar sem hann fer yfir helstu töfra fljúgandi diska.
https://fb.watch/eEabK5OgEa/