Íslandsmeistaramótið 2012

 

Skemmtilegu Íslandsmóti er nú lokið en keppt var í fjórum flokkum um síðustu helgi. Sigurvegarar urðu Þorvaldur Þórarinsson í opnum flokki, Guðbjörg Ragnarsdóttir í kvennaflokki, Fannar Traustason í byrjendaflokki og Sævar Breki í barnaflokki.

Nánari úrslit má finna hér.