Íslandsmót barna í frisbígolfi

Nú er komið á þessum skemmtilega viðburði sem haldinn er fyrir yngri keppendur í okkar frábæru íþrótt. Öll eru auðvitað velkomin óháð getu eða reynslu í frisbígolfi.

Boðið er upp á 10 keppnisflokka en þeir eru: 15, 12, 10, 8, 6 ára og yngri í bæði stelpu og strákaflokkum. Nánari upplýsingar verða birtar hér á síðunni þegar nær dregur. Takið daginn frá.