Gufunesvöllurinn opnar aftur

Nú er búið að opna aftur Gufunesvöllinn en síðustu körfurnar voru settar upp í dag. Allar körfur eru nú varanlega fastar, lóðréttar og í réttri hæð. Á næstu vikum verða settir upp byrjendateigar og merkingar sem auðvelda rötun á næsta teig.