Fyrsta Silfurmótið í sumar

Laugardaginn 27. maí verður fyrsta Silfurmótið sumarsins haldið á Grafarholtsvelli og hefst keppnin klukkan 11.

Silfurmótin eru öllum opin sem ekki keppa í Gullmótaröðinni og hvert mót sjálfstætt. Mótin er sérstaklega ætlum þeim sem keppa sjaldan eða eru að stíga sín fyrstu skref.

Við hvetjum alla til þess að taka þátt en hægt er að skrá sig á þessari slóð til klukkan 20 í kvöld. https://discgolfmetrix.com/2505228