Fyrsta mót á Akranesvelli

_MG_6302

Í gær var haldið fyrsta formlega keppnin á nýjum velli á Akranesi og var spilað á breyttum (lengdum) teigum og þremur körfum var bætt við. Spilaðir voru tveir hringir á 9 brautum í frábæru veðri. Völlurinn er einn sá skemmtilegasti á landinu og býður uppá mikla fjölbreyttni og erfiðar brautir. Mótið heppnaðist mjög vel og mál manna að völlurinn sé frábær.

Úrslitin má sjá hér.