Karfa í kasti – AceRace

1167220_10201409612435775_284862638_o

Vel heppnað ásamót var haldið sl. laugardag á Gufunesvellinum. Þrátt fyrir smá rigningu var full þátttaka og mótið mikil skemmtun. Alls fengu 6 spilarar ása og stóð Jón Símon Gíslason uppi sem sigurvegari því auk þess að fá ás þá fékk hann flesta málma (M).