Finnar eru folfarar

15538381_1031569066965481_8547061300738392064_nÞað hefur verið gaman að fylgjast með uppbyggingu frisbígolfíþróttarinnar í Finnlandi síðustu 10 ár. Þó að við séum ánægð hér á Íslandi með okkar 30 velli þá var nýlega opnaður 575undasti völlurinn í Finnlandi. Þar af hafa 70 vellir komið á síðustu tveimur árum.
Held að íslenskir folfarar ættu að skipuleggja næsta sumarfrí til frænda okkar í Finnlandi.